Um okkur

Andri og Kristbjörg eru búsett á Siglufirði og hafa lengi haft áhuga á því að gera fallegt súkkulaði og gómsæta mola. Miklar pælingar þurfti til að ákveða nafn og var lendingin SMAKK þar sem það inniheldur upphafsstafi allra fjölskyldumeðlima ásamt því að vera viðeigandi nafn á vöru sem vonandi smakkast vel.

Learn more